Andrej Kúrkov er einn frægasti höfundur Úkraínu. Dauðinn og mörgæsin skaut honum upp á stjörnuhimin heimsbókmenntanna og hefur verið þýdd á hátt í fjörutíu tungumál. Hún kom fyrst út á íslensku árið 2005 en er nú endurútgefin.
So¨gusviðið er U´krai´na eftir að Sove´tri´kin hafa liðast i´ sundur. Viktor, la´nlaus og hægla´tur ritho¨fundur, by´r i´ li´tilli blokkari´bu´ð a´samt þunglyndri mo¨rgæs sem hann hefur tekið i´ fo´stur af fja´rvana dy´ragarði Ki´ev. Dag nokkurn er hann ra´ðinn i´ lausamennsku við dagblað til að skrifa minningargreinar um mikilsha´ttar menn i´ samfe´laginu sem blaðið vill hafa til taks þegar viðkomandi hrekkur upp af. Skyndilega virðist vero¨ldin brosa við Viktori. En eftir þvi´ sem dagarnir li´ða flækist heimilisli´f hans meira og meira, auk þess sem starf hans a´ blaðinu hefur y´mislegt miður heppilegt i´ fo¨r með se´r.
A´slaug Agnarsdo´ttir þy´ddi u´r ru´ssnesku.