Höfundinn, sem kenndur er við Surtsstaði, má telja meðal snjöllustu austfirskra ljóðskálda. Hann var hógvær maður, hirti lítið um að koma ljóðum sínum á prent en gekk frá þeim hreinrituðum. Bókin geymir úrval úr þessum fjársjóði. Áður hafa komið út eftir hann bækurnar Agnir, Laðar nótt til ljóða og Leiðir hugann seiður sem kom út í fyrra.
Blákápa
5.195 kr.
Á lager