I´ þessu sma´sagnasafni eru so¨gur eftir tuttugu og sex spænskar konur. Ritho¨fundarnir koma fra´ he´ruðum a´ meginlandi Spa´nar og fra´ Kanari´- og Baleareyjum. Sma´so¨gurnar – langar so¨gur og stuttar, o¨rstuttar so¨gur og o¨rso¨gur – spanna ru´ma o¨ld og eru fjo¨lbreyttar að efni og sti´l. Þær fjalla um a´stir og hatur, gleði og sorg, misre´tti og o´jo¨fnuð, vina´ttu og fjandskap, konur og karla, sto¨ðu kvenna i´ samfe´laginu og margt fleira.
Ritstjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Erla Erlendsdóttir þýddi og valdi sögurnar.