„Þegar afi dettur i´ það a´ Fjo´luviðarkra´nni – þa´ koma þeir fyrst heim með hattinn hans, svo með go¨ngustafinn og si´ðan fiðluna … Að lokum koma þeir með afa. En þegar hann do´ a´ kra´nni, þa´ komu þeir i´ fyrsta sinn með allt i´ einni ferð. Hattinn, go¨ngustafinn, fiðluna og afa.“
Sma´sagnaritun Ro´mafo´lks sprettur upp u´r munnmælahefð og endurminningum. Þessi bo´k hefur að geyma fjo¨lbreytt u´rval verka eftir sex ritho¨funda: Georgi´ Tsvetkov, Ilonu Ferkova´, Jess Smith, Jorge Emilio Nedich, Jovan Nikolic´ og Mate´o Maximoff.
Ritstjórar: Sofiya Zahova, Ásdís Rósa Magnúsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir. Þýðendur: Renata Emilsson Peskova, Rebekka Þra´insdo´ttir, Kristi´n Guðru´n Jo´nsdo´ttir, Irena Guðru´n Kojic´ og A´sdi´s Ro´sa Magnu´sdo´ttir.