Höfundur rekur stríðsárasögu Íslands en enginn einn atburður hefur haft eins mikil áhrif á sögu landsins. Fyrir stríð var þjóðin ein sú fátækasta í Evrópu en eftir það í hópi hinna ríkari. Bretar hernámu Ísland 1940 og síðar tóku Bandaríkjamenn við stöðu þeirra. Auk þess að rekja söguna frá stríðsárunum er hér að finna leiðsögn á sögustaði stríðsáranna. Bókin sem er skrifuð á ensku, kom fyrst út 2019 og er sú útgáfa uppseld. Hér er á ferðinni önnur og aukin útgáfa. Íslensk útgáfa bókarinnar er í undirbúningi.
Iceland in World War II
3.795 kr.
Lítið magn á lager