: Þannig var það eftir norska höfundinn Jon Fosse.
Um er að ræða leikrit – eintal, í einum þætti og kom fyrst út 2019. Þýðandi er Kristrún Guðmundsdóttir.
Jon Fosse (f.1959) er eitt þekktasta leikritaskáld Norðmanna á eftir Henrik Ibsen. Leikverk hans hafa verið sviðsett um allan heim, þar af þrjú á Íslandi.
Jon hefur skrifað skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur, ritgerðasöfn auk þess að vera þýðandi og hefur unnið til fjölda verðlauna bæði í Noregi og erlendis. Árið 2015 hlaut hann Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þríleikinn Andvaka, Draumar Ólafs og Kvöldsyfja.
Þannig var það
4.495 kr.
Lítið magn á lager