Na´ttu´ra og loftslag jarðar eru þegar farin að umbreytast vegna hamfarahly´nunar, fjo¨ldau´try´mingar og annarra tengdra umhverfiso´gna sem hafa munu tra´mati´skar afleiðingar fyrir allt jarðli´f. I´ þessari bo´k er fjallað um það hvernig aukin meðvitund um þessar umhverfiskri´sur og um vi´xlverkun allra þa´tta i´ vistkerfi okkar, mennskra og meir-en-mennskra, birtist i´ samti´mabo´kmenntum
og -myndlist.
AUÐUR AÐALSTEINSDO´TTIR er doktor i´ bo´kmenntafræði og forsto¨ðumaður Rannso´knaseturs Ha´sko´la I´slands a´ sviði umhverfishugvi´sinda i´ Þingeyjarsveit. Meðal fyrri ritverka hennar er fræðibo´kin Þvi´li´kar o´freskjur. Vald og virkni ritdo´ma a´ i´slensku bo´kmenntasviði (2021)