Fle´ttur VI. Loftslagsva´ og jafnre´tti er sjo¨tta ritið i´ ritro¨ð RIKK – Rannso´knastofnunar i´ jafnre´ttisfræðum. I´ bo´kinni er fjallað um loftslagsva´ u´t fra´ kynja- og jafnre´ttis- sjo´narmiðum. Ry´nt er i´ margþætt tengsl loftslagsbreytinga, kynjajafnre´ttis og samfe´lagslegs re´ttlætis með það að markmiði að stuðla að vi´ðtækari skilningi a´ þessu stærsta viðfangsefni samti´mans. Efnið er kannað bæði fra´ i´slensku sjo´narhorni og alþjo´ðlegu. Fjallað er um femi´ni´skra vistry´ni og henni beitt i´ bo´kmenntagreiningu, dregnar eru fram raddir og so¨gur kvenna a´ o´li´kum ti´mum og sjo´num beint að loftslagskvi´ða. Enn fremur er femi´ni´skum greiningartækjum beitt til að greina tengsl loftslagsbreytinga við feðraveldi, ny´lendustefnu, kapi´talisma, ste´ttaskiptingu og kynþa´ttahyggju með se´rstakri a´herslu a´ samtvinnun.
Fléttur VI – Loftslagsvá og jafnrétti
5.255 kr.
In stock