Komdu í heimsókn til Adda og Tedda í nýstækkaða trjáhúsið þeirra, sem er nú með 13 glænýjum hæðum. Þar má m.a. finna klessubílabraut, hjólabrettaramp, þyngdarleysistank, íshöll með 78 bragðtegundum og Völundarvitið, sem er völundarhús sem enginn hefur nokkru sinni ratað aftur út … alla vega ekki enn. Jæja, eftir hverju ertu að bíða? Komdu upp!
26 hæða trjáhúsið
2.995 kr.
Out of stock
- Author: Griffiths, Andy
- Edition: 1
- Publishing year: 2024
- Publisher: BOKAUTGAF3
- ISBN: 9789935544117