Hverju vill fo´lk með þroskaho¨mlun ra´ða i´ eigin li´fi? A´ það að stunda na´m i´ ha´sko´la? Hvernig ma´ stuðla að bættu kynheilbrigði meðal þess? Hvernig ma´ hindra nauðung og þvinganir a´ heimilum fo´lks með þroskaho¨mlun?
Spurningarnar he´r að framan og margar fleiri mo´ta rannso´knina sem bo´kin Aðstæðubundið sja´lfræði – Li´f og aðstæður fo´lks með þroskaho¨mlun byggist a´. Þar var unnið með femi´ni´skar kenningar um aðstæðubundið sja´lfræði og þær notaðar til að greina rannso´knargo¨gnin sem voru að mestu unnin samkvæmt eigindlegri rannso´knarhefð.
I´ samningi Sameinuðu þjo´ðanna um re´ttindi fatlaðs fo´lks og i´ ny´legum lo¨gum um þjo´nustu við fatlað fo´lk er re´tturinn til sja´lfræðis og sja´lfstæðrar a´kvarðanato¨ku að fullu viðurkenndur. Þra´tt fyrir þennan sky´lausa re´tt er enn langt i´ land að fo´lk með þroskaho¨mlun njo´ti fullra mannre´ttinda og sja´lfræðis a´ borð við aðra. Bo´kin ly´sir hugmyndum sem gætu stuðlað að auknu sja´lfræði i´ li´fi fo´lks með þroskaho¨mlun og aukið skilning a´ mikilvægi þess að það fa´i viðeigandi aðstoð til að taka sja´lft a´kvarðanir um eigið li´f.
Bo´kinni er ætlað að vera kennsluefni i´ na´mi verðandi fagfo´lks a´samt þvi´ að veita þeim sem starfa með fo¨tluðu fo´lki upply´singar um hvernig styðja megi betur við sja´lfræði fo´lks með þroskaho¨mlun. Enn fremur getur bo´kin verið gagnleg fyrir aðstandendur fo´lks með þroskaho¨mlun.