Í þessu smásagnasafni birtast tuttugu stuttar sögur af ýmsu tagi. Sumar sverja sig í ætt við ævintýri en aðrar má líta á sem minningabrot úr lífi höfundar. Sögurnar eiga það allar sameiginlegt að nálgast viðfangsefnið af nærgætni og virðingu fyrir öllu sem lifir.
Í þessu smásagnasafni birtast tuttugu stuttar sögur af ýmsu tagi. Sumar sverja sig í ætt við ævintýri en aðrar má líta á sem minningabrot úr lífi höfundar. Þar kemur gjarnan við sögu sérkennilegt fólk og óvæntar uppákomur. En höfundinum er íslensk náttúra einnig hugleikin og hann bregður upp fjölbreytilegum og skemmtilegum myndum af lífinu sem þar hrærist.
Sögurnar eiga það allar sameiginlegt að nálgast viðfangsefnið af nærgætni og virðingu fyrir öllu sem lifir.