Sjálfstætt framhald af hinni geysivinsælu Vöffluhúsið í fjöllunum. Það hefur rofað til í lífi Helenu sem leitaði skjóls í fjöllunum þegar líf hennar hrundi. Hún rekur Vöffluhús Hildu af dugnaði en þráir eitthvað meira. Helena er heilluð af sögu Hildu og þegar hún rekst á eyðibýlið þar sem Hilda bjó er eins og fortíð Hildu tali til hennar.
Ástríðan í fjöllunum
3.495 kr.
Out of stock