Blaðamenn sem beittir hafa verið grímulausu ofbeldi leggja spil sín á borðið. Söguritari, Björn Þorláksson, afhjúpar sjálfur óeðlileg inngrip valdhafa og spilltra afla á löngum ferli sínum í blaðamennsku. Einnig er rætt við ýmsa sérfræðinga um spillingu og þolendur.
Besti vinur aðal
6.895 kr.
Lítið magn á lager