Fyrstu þrjár ljóðabækur Einars Más Guðmundssonar komu út 1980 og 1981 og vöktu geysimikla athyggli. Tónninn var nýstárlegur, yrkisefnin óvenjuleg, skáldinu mikið niðri fyrir.
Hér eru þessar sögufrægu bækur þrjár saman í einni, gefnar út í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan skáldið þusti fram á sjónarsviðið – og ljóðin eru enn fersk, fyndin og forvitnileg.