Þegar ve´r virðum vel fyrir oss form hluta eða hreyfingar þeirra, eða hlustum með o´skiptri athygli a´ hljo´ð, þa´ vaknar lo¨ngum hja´ oss hneigð til að li´kja eftir þvi´ sem ve´r sja´um eða heyrum, li´kja eftir þvi´ með vo¨ðvahreyfingum sem verða i´ li´ko¨mum vorum.
Þannig ly´sti Guðmundur Finnbogason (1873–1944) kjarnanum i´ merkilegri kenn ingu sinni um samu´ðarskilninginn sem fjallar um „þær brautir er virðast liggja fra´ sa´l til sa´lar“. Er hu´n vafali´tið ein frumlegasta kenning i´slensks sa´lfræðings og bo´k hans Den sympatiske Forstaaelse si´gilt rit i´ so¨gu norrænnar sa´lfræði.
He´r segir fra´ ævi og verkum Guðmundar. Se´rstaklega er vikið að sa´lfræðilegum hugmyndum hans og þa´ ekki si´st kenningunni um samu´ðarskilninginn sem oft hef ur verið misskilin. Bo´kin er se´rsto¨k að þvi´ leyti að kafað er dy´pra i´ hugmyndaheim Guðmundar en vant er i´ i´slenskum æviso¨gum. Hugað er að þvi´ hvert hann so´tti innbla´stur i´ verk si´n, að viðto¨kum sem þau fengu og gildi þeirra nu´.
Bo´kin rekur einnig merkilegt framlag Guðmundar til i´slenskra menntama´la en hann var aðalho¨fundur laga um alþy´ðufræðslu sem samþykkt voru a´ Alþingi a´rið 1907 og marka upphaf sko´laskyldu a´ I´slandi. I´ uppeldisritum si´num lagði Guðmundur megina´herslu a´ að menntunin yrði að fylgja „þro´unarlo¨gum barnssa´larinnar“. Með þvi´ kvað við ny´jan to´n i´ umræðum um menntama´l he´r a´ landi.
I´ bo´kinni er dregin upp minnisstæð mynd af bla´fa´tækum sveitapilti sem braust fra´ smalaprikinu til æðstu mennta og to´kst það ætlunarverk sitt að „setjast a´ bekk með“ merkum sa´lfræðingum a´ fyrri helmingi 20. aldar, þo´tt hann mætti stundum litlum skilningi meðal landa sinna. Þra´tt fyrir mo´tlæti a´ stundum gekk Guðmundur að hverju verki með hita og fjo¨ri eins og vi´ða se´r stað i´ umfjo¨llun ho¨fundar.
Bo´kin kemur nu´ u´t i´ endurskoðaðri u´tga´fu.