Árið 1777 gerir Danakonungur kaup við ekkjuna Guðrúnu á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Danir gátu þar með aukið við saltvinnslu á staðnum en ekkjan hlaut að víkja af staðnum. En hver var hún og hvað varð um þessa konu. Í sögunni fylgjum við Guðrúnu og börnum hennar fyrstu árin eftir makaskiptin við kónginn. Þetta er frásögn af verslunarstað í vexti og fjallar um baráttuna við að lifa af í óblíðri náttúru.
Í þýðingu Sigurlínar Sveinbjarnardóttur
Guðrún
5.295 kr.
Out of stock