Imogen er afar fær viðburðastjórnandi og samstarfsfólkið lítur upp til hennar. Hún er samt ekki sú sem hún þykist vera, fortíðin geymir erfið leyndarmál sem hún trúir engum fyrir. Henni býðst að verja jólunum í friðsældinni í Cotswold en leyndarmál fortíðar gera óvænta innrás í líf hennar svo hún neyðist til að taka erfiðar ákvarðanir.
Jólabústaðurinn
3.850 kr.
Lítið magn á lager