Astrid Lindgren í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur
Það eru komin jól og í litla bænum loga jólaljósin í hverjum glugga, búið er að skreyta jólatrén og pakka inn jólagjöfunum. Öll börnin eru glöð. Nei, reyndar ekki alveg öll. Í húsi einu við Þvergötu sitja þrjú döpur og einmana börn.
En þegar Lína birtist óvænt breytist allt því hún veit nákvæmlega hvernig á að bjarga jólunum!
Lína bjargar jólunum er hugljúf og falleg jólasaga eftir Astrid Lindgren sem gleður aðdáendur hennar á öllum aldri. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi.
Lína bjargar jólunum
4.495 kr.
Lítið magn á lager
- Author: Astrid Lindgren
- Edition: 1
- Publishing year: 2024
- Publisher: MALOGME1
- ISBN: 9789979352365