Andspyrnuflokkur innan skuggaheima reynir að koma foringjanum frá völdum en barátta skugga og huldufólks nær hæstu hæðum og út brýst blóðug styrjöld. Galdraseyði, galdraþuklur, lífsteinar og jarðhræirningar koma við jarðhræringar koma við sögu þegar þarf að kljást við stórhættulega kynjaslöngu mitt í hatrömmum deilum tveggja heima.
Hrafnklukka heldur því fram að Kormákur álfakonungur sé enn á lífi en álfasystkinin Sylvía og Brjánn trúa því ekki og sú togstreita veldur upplausn í vinahópi Svandísar.
Andspyrnuflokkur innan skuggaheima reynir að koma foringjanum frá völdum en barátta skugga og huldufólks nær hæstu hæðum og út brýst blóðug styrjöld. Galdraseyði, galdraþuklur, lífsteinar og jarðhræringar koma við jarðhræringar koma við sögu þegar þarf að kljást við stórhættulega kynjaslöngu mitt í hatrömmum deilum tveggja heima.
Ólga er sjálfstætt framhald fyrri bóka Hrundar Hlöðversdóttur, Ógnar og Óróa, sem fjalla um sömu sögupersónur og byggja á þjóðsagnaarfi Íslendinga. Þetta er æsispennandi ævintýrasaga sem veitir okkur innsýn í hugarheim forfeðra okkar og -mæðra.
Ólga er æsispennandi barnabók og heldur lesandanum í heljargreipum!