Birna Stefa´nsdo´ttir er fædd 1994 i´ Reykjavi´k. Hu´n er með bakgrunn i´ stjo´rnma´lafræði og u´tskrifaðist með meistaragra´ðu i´ ritlist a´rið 2023. Hu´n hefur unnið við blaðamennsku og o¨nnur ritsto¨rf, þar a´ meðal fyrir u´tvarp og bo´kau´tga´fur. O¨rverpi er hennar fyrsta bo´k og fyrir hana hlaut Birna bo´kmenntaverðlaun To´masar Guðmundssonar a´rið 2023.
Umso¨gn do´mnefndar Bo´kmenntaverðlauna To´masar Guðmundssonar:
O¨rverpi er kafli i´ fjo¨lskylduso¨gu sem er lesendum bæði kunnugur og ny´r og ly´sir andstreymi sem o¨ll fa´st við a´ einn ha´tt eða annan. Verkið leiðir lesanda a´reynslulaust gegnum atburðara´s sem ber bæði með se´r le´ttleikann og þyngslin sem fylgja þvi´ að tilheyra fjo¨lskyldu og raunar tengjast o¨ðrum manneskjum tilfinningabo¨ndum. Verkið skoðar þræðina sem liggja milli fo´lks, hvernig þeir flækjast, styrkjast og trosna a´ vi´xl. He´r er þvi´ ly´st þegar ein undirstaða fjo¨lskyldu gefur sig og hvaða afleiðingar sa´ brestur hefur a´ heildina alla. Verkið er athugun a´ daglegu li´fi og hvaða a´hrif fra´vik hefur a´ hversdagslegar athafnir, bjagar raunveruleikann og getur verið hluti fyrir miklu stærri heild. Verkið heillar með la´tleysi si´nu. Sagan er so¨gð i´ einfo¨ldum og hæverskum ljo´ðli´num meðan undir niðri krauma sterkar tilfinningar. O¨rverpi er ekki si´ður athugun a´ mætti tunguma´lsins, hversu mo¨rg eða fa´ orð duga til að endurspegla reynsluheim og vekja skilning viðtakanda. Engu er he´r ofaukið, lesanda er veitt fullt traust til að a´lykta, finna og ty´na re´tt eins og perso´nur so¨gunnar. Verkinu var valinn sti´ll sem er um leið mynd af sja´lfu viðfangs efninu, hverfist um gloppur og eyður og hvernig við fyllum i´ þær með eigin tilveru og hugmyndum. Með stakri sti´lfimi dregur ho¨fundur upp trega blandna mynd af vero¨ld sem var og þeim veruleika sem hefur tekið við, fjo¨lskyldubo¨ndum sem liðast upp, kynslo´ðabili sem gliðnar. En myndin sy´nir ekki si´ður fegurðina i´ þvi´ þegar okkur tekst að hrista kliðinn af okkur og ve