Pómeló er lítill fíll með óvenjulangan rana og býr undir biðukollu. Þó að langbest sé að vera heima er nauðsynlegt að kanna nánasta umhverfi. Raninn hans langi vill þá oft valda vandræðum en getur líka komið að góðum notum.
Hvernig er að vera lítill fíll með alltof langan rana sem er eilfíflega að valda vandræðum. Þessu veltir Pómeló fyrir sér og mörgu fleiru í þessari dásamlega fallega myndskreytu bók sem hlotið hefur mikið lof í The New York times. https://www.nytimes.com/2013/07/17/books/pomelos-opposites-and-is-it-big-or-is-it-little.html