A´tta sma´so¨gur sem vega salt a´ mo¨rkum þess hversdagslega og þess fa´ra´nlega. Si´ðasti kaffibollinn fyrir heimsendi, eðlilegur u´tlimamissir, u´thverfablinda, gervigreindarvina´tta, o´ra´ð, i´myndun, sambo¨nd og tengslaleysi. Verk sem hlaut ny´ræktarstyrk Miðsto¨ðvar i´slenskra bo´kmennta.
O¨rvar Sma´rason er ljo´ðska´ld, ritho¨fundur, to´nska´ld og to´nlistarmaður. Svefngri´man er fyrsta sma´ sagnasafn hans en a´ður hafa komið u´t no´vellan U´fin, strokin og ljo´ðabo´kin Gamall þrjo´tur, ny´ir ti´mar. Sma´sagan Sprettur i´ safninu fyrstu verðlaun a´ Ju´li´o¨nuha´ti´ðinni.