Trölli þolir ekki jólin en í næsta nágrenni halda menn þau hátíðleg með mat og drykk, söng og gjöfum. Eitt árið fær Trölli nóg. Hann arkar af stað nóttina áður en jólin ganga í garð og fjarlægir allt sem minnir á þau.
Íslensk börn kynntust Trölla fyrst árið 1974 þegar Þorsteinn Valdimarsson íslenskaði þekkt kvæði Dr. Seuss frá árinu 1957.
Þegar Trölli stal jólunum
4.995 kr.
In stock
- Author: Dr. Seuss
- Edition: 1
- Publishing year: 2024
- Publisher: MALOGME1
- ISBN: 9789979351092