Myndhöfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir
Höfundur Sigrún Harðardóttir
Þura heimsækir Þorra vin sinn sem er upptekinn í leik við Eystein álfastrák. Þura fær sting í magann því henni finnst erfitt að þurfa að deila besta vini sínum. Falleg saga um sannar tilfinningar og mikilvægi vináttunnar.
Þorri og Þura eignast nýjan vin
3.995 kr.
Out of stock
- Author: Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Edition: 1
- Publishing year: 2024
- Publisher: BOKABEITAN
- ISBN: 9789935557001