A´ fallegum sumardegi er Charlotte, mo´ðir tveggja ungra barna, a´ leið u´r ræktinni i´ sko´lann þar sem hu´n vinnur i´ friðsælum sma´bæ a´ eyjunni Fjo´ni. Nokkrum mi´nu´tum si´ðar er hu´n horfin sporlaust a´ þessari stuttu leið.
Þegar Charlotte hefur ekki skilað se´r morguninn eftir verður fljo´tlega ljo´st að glæpur hefur verið framinn. A´ nokkrum do¨gum er o¨ll eyjan undirlo¨gð i´ rannso´kninni og fo´lk fer að halda sig innan dyra af o´tta við að verða næsta fo´rnarlamb. Lo¨gregluforingjarnir Liam og Dea eru i´ kapphlaupi við ti´mann að reyna að leysa ma´lið þar sem fo´lk deyr kvalafullum dauðdaga a´n þess að lo¨greglan fa´i við nokkuð ra´ðið.
He´r leggja saman krafta si´na tveir ho¨fundar i´ fremstu ro¨ð.
Sara Blædel er einn vinsælasti glæpasagnaho¨fundur Dana og koma bækur hennar u´t vi´ða um heim. Og bækur hennar fara ævinlega rakleitt efst a´ metso¨lulista a´ I´slandi.
Mads Peder Nordbo vakti mikla athygli með bo´k sinni Flu´raða konan sem kom u´t a´ i´slensku fyrir nokkrum a´rum.
„Spennandi glæpasaga sem flæðir vel, plottið er margþætt og perso´nugalleri´ið fjo¨lskru´ðugt. E´g mæli eindregið með Upplausn!“ Yrsa Sigurðardórttir