Allt bendir til þess að Árni Sigríðarson hafi stytt sér aldur, en þegar Rúna og Hanna kafa dýpra í líf hans reynist ekkert eins og það sýnist. Eftir því sem þær rekja upp sívaxandi vef leyndarmála og lyga leiða draugar fortíðar þær á kalda slóð morðs sem stendur Rúnu nær en hana hefði grunað. Völundur er önnur bókin um lögreglukonuna Rúnu.
Völundur
3.795 kr.
Out of stock