Afbrot og refsia´byrgð I–III eru grundvallarrit um hinn almenna hluta refsire´ttar. Fyrsta bindið kemur nu´ u´t endurskoðað, verulega aukið og endurbætt. Inn i´ efni þess er fle´ttað vi´ðtækri þro´un i´ i´slenskri refsilo¨ggjo¨f og do´maframkvæmd si´ðustu tvo a´ratugi, m.a. með vaxandi alþjo´ðavæðingu landsre´ttar a´ grundvelli fjo¨lmargra þjo´ðre´ttarsamninga. Ritið er i´ senn yfirgripsmikið fræðirit, aðgengilegt kennslurit og handhægt uppsla´ttarrit.
Bindið skiptist i´ ni´u efnishluta. Þar er m.a. fjallað um hið almenna og ry´mkaða afbrotahugtak, flokkun afbrota, jafnt hefðbundinna sem ny´rra brotategunda, athafnabrot og athafnaleysisbrot, tilraun til afbrota og afturhvarf, hlutdeild i´ afbrotum og samverknað. Loks eru veigamiklir þættir um refsiheimildir og sky´ringu refsilaga.
Ho¨fundur er pro´fessor emeritus og heiðursdoktor við lagadeild Ha´sko´la I´slands. Hann varð pro´fessor a´rið 1970, hefur stundað fræðisto¨rf og kennslu i´ lo¨gfræði og gefið u´t fjo¨lda fræðibo´ka og ritgerða. Hann hefur lagt a´herslu a´ almennan og se´rstakan hluta refsire´ttar svo og einsto¨k svið hans. Einnig hefur hann fengist við skattare´tt, sakama´lare´ttarfar og afbrotafræði. A´ si´ðari a´rum hefur ho¨fundur lagt rækt við alþjo´ðlegan refsire´tt, gefið u´t fræðirit og se´ð um kennslu i´ greininni allt til þessa dags.