Stytt u´tga´fa af bókinni Akam, e´g og Annika sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2021 í flokki barna- og ungmennabóka. Einfalt ma´lfar og orðsky´ringar til að koma til mo´ts við fjo¨lbreyttan lesendaho´p. Óvænt og spennandi unglingabók eftir nýjan höfund.
Hrafnhildur er o´sa´tt við að flytja til Þy´skalands með fjo¨lskyldu sinni þegar stju´pfaðir hennar fær þar vinnu. Ny´i sko´linn er mjo¨g strangur og hu´n saknar pabba si´ns og o¨mmu, en aðallega bestu vinkonu sinnar. Það er erfitt að vera ny´ja stelpan i´ sko´lanum, ma´llaus og vinalaus, en fjo´tlega kemst hu´n að þvi´ að li´fið er enn erfiðara hja´ o¨ðrum. Hrafnhildur þarf að takast a´ við a´skoranir sem hu´n hefði aldrei tru´að að væru til og reyna verulega a´ hugrekki hennar. Hverjum getur hu´n eiginlega treyst? Af hverju vill Annika endilega vera vinkona hennar? Og i´ hvaða vandræðum er Akam?
Hér birtist sagan Akam, ég og Annika í auðlesinni útgáfu. Textinn hefur verið styttur um 40%, málfar einfaldað og valin orð og efnisatriði eru skýrð út neðanmáls. Auk þess hefur letrið verið stækkað og línubil aukið. Tryggð er haldið við upprunalegu söguna í öllum meginatriðum. Markmið útgáfunnar er að koma til móts við þarfir fjölbreytts lesendahóps og auðvelda lestur sögunnar.
Þórunn Rakel Gylfadóttir og Rakel Edda Guðmundsdóttir unnu saman að þessari nýju útgáfu.