Fíasól er níu ára gamall hugmyndaflugmaður og flækjuhaus sem býr í Grænalundi í Grasabæ. Hér fáum við af henni splunkunýjar fréttir. Hún lendir til dæmis í lygilegu sjóræningjarugli, heldur upp á tækjalausa daginn og fer í endalausa útilegu.
Fíasól er flottust
3.195 kr.
Lítið magn á lager
- Höfundur: Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Útgáfa: 3
- Útgáfuár: 2024
- Útgefandi: MALOGME1
- ISBN: 9789979330301