Hér er farið um víðan völl og spurt um hvaðeina sem snertir knattspyrnuna, bæði hérlendis og erlendis. Mörk eru skoruð og einhverjir eru reknir af velli, stundum er spennan óbærileg, en allt fer þó vel að lokum! Þessi bók ætti að sjálfsögðu að vera til á öllum „knattspyrnuheimilum“.
Fótboltaspurningar 2024
1.695 kr.
Lítið magn á lager