Myndir Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir
Fræ hefur að geyma rúmlega hundrað fjölbreyttar uppskriftir að gómsætum réttum úr plönturíkinu. Uppskriftirnar á síðum bókarinnar eiga það sameiginlegt að vera litríkar og bragðmiklar og það er á allra færi að reiða þær fram.
Fræ
8.995 kr.
Lítið magn á lager