Tómas R. Einarsson er einn af ástsælustu djasstónlistarmönnum landsins, bókmenntamaður, sagnfræðingur, Dalamaður og sagnamaður. Í þessum bráðskemmtilegu minningum segir hann sögur af samferðafólki, af hlýju og húmor, sem beinist ekki síst að honum sjálfum, deilir með lesanda gleði og sorgum í lífi sínu og kyndir undir dynjandi sveiflu.
Gangandi bassiEndurminningar djassmanns
7.795 kr.
Lítið magn á lager