Grætur Guð? er fyrsta ljóðabók Hjördísar Bjargar Kristinsdóttur — hækur um lífið og tilveruna. Hækan er japanskt ljóðform án ríms og stuðla — fábrotin, hógvær og hljóðlát — einfaldleikinn í sinni tærustu mynd. Hjördís Björg fæddist á Djúpavogi 1944 og ólst þar upp. Hún hefur stundað ýmis störf hérlendis og erlendis. Frá barnsaldri hefur hún fengist við að setja saman ljóð og sögur.
Grætur Guð
3.855 kr.
Ekki til á lager