Í Grikklandi hinu forna eru dregin saman meginatriðin í sögu hins gríska menningarheims allt frá tímum Mínóa á Krít og þar til Rómverjar lögðu löndin við austanvert Miðjarðarhaf undir veldi sitt á 1. öld f.Kr. Þótt bókin sé upphaflega samin sem kennslubók fyrir framhaldsskóla nýtist hún ekki síður almennum lesendum sem vilja kynna sér menningu og sögu Forn-Grikkja í liprum og aðgengilegum texta. Bókin er prýdd ríkulegu myndefni sem varpar ljósi á þá atburði og persónur sem um er fjallað.
Grikkland hið forna: þættir úr sögufornaldar
4.495 kr.
Lítið magn á lager