Hernaðarlist Meistara Sun er eitt ro´maðasta og vi´ðlesnasta fornrit Ki´nverja. Bein a´hrif þess a´ hernaðartækni Ki´nverja og þjo´ðanna i´ kring i´ ti´manna ra´s verða vart ofmetin. Inntak ritsins endurspeglar einnig almennari „strategi´ska“ hugsun Ki´nverja sem beitt hefur verið a´ fjo¨l¬mo¨rgum sviðum daglegs li´fs, til dæmis i´ stjo´rn¬ma´lum, viðskiptum og jafnvel kænskubro¨gðum sem tengjast a´stum.
Hér birtist fyrsta i´slenska þy´ðing bókarinnar beint u´r fornki´nversku og er frumtextinn birtur við hlið þy´ðingarinnar. Þýðandi bókarinnar, hefur einnig ritað fjo¨lmargar sky´ringar og i´tarlegan inngang þar sem ritið er sett i´ so¨gulegt samhengi og gerð grein fyrir heimspekinni sem bæði birtist og leynist i´ textanum.
Ritstjóri: Rebekka Þráinsdóttir. Geir Sigurðsson þýddi og skrifaði inngang.