Myndhöfundur Búi Kristjánsson
Hér er loks komin endurútgefin bráðskemmtileg bók Iðunnar Steinsdóttur um jólasveinana þrettán. Þegar jólin nálgast fara skrýtnir náungar á kreik, þeir klöngrast ofan úr fjöllum og stefna í átt til byggða með sitt síða skegg og úttroðna poka á baki. Hvaða karlar eru með þetta og hvað skyldi vera í pokunum þeirra?
Jólasveinarnir
4.495 kr.
Lítið magn á lager
- Höfundur: Iðunn Steinsdóttir
- Útgáfa: 1
- Útgáfuár: 2024
- Útgefandi: SALKA
- ISBN: 9789935516794