„„Máltaka a´ stri´ðsti´mum er a´hrifamikið verk, bry´nt og einstakt i´ sinni ro¨ð. Það er fra´so¨gn manneskju sem fylgist með stri´ði i´ heimalandi si´nu u´r fjarlægð. Hennar eigin þjo´ð – Ru´ssar – hervæðist og ræðst inn i´ U´krai´nu. Andstaða ho¨fundar við stri´ðsreksturinn vekur margslungnar tilfinningar og spurningar sem gli´mt er við i´ bo´kinni. Þra´tt fyrir a´takanleg efnisto¨k einkennist framsetning af lipurð og dju´phygli. Ski´rskotanir i´ i´slenskan raunveruleika færa atburði stri´ðs i´ ny´tt samhengi og draga fram sla´andi andstæður. Mannskilningur ho¨fundar nær þvert yfir þjo´ðerni, bu´setu, reynslu og bakgrunn. Þa´ er verkið dju´pperso´nulegt þra´tt fyrir
að inntak þess se´u umfangsmiklar ho¨rmungar a´ alþjo´ðavi´su enda er a´starso¨gu, minningum og endurliti fle´ttað saman við af listfengi.“
U´r umso¨gn do´mnefndar Bo´kmenntaverðlauna To´masar Guðmundssonar
Natasha S. er ritho¨fundur og þy´ðandi i´slenskra bo´kmennta yfir a´ ru´ssnensku. A´rið 2021 ritsty´rði hu´n bo´kinni Po´li´fo´ni´a af erlendum uppruna, ljo´ðasafni innflytjenda
a´ I´slandi. Hu´n hefur jafnframt vakið athygli fyrir pistla og hugvekjur. Ma´ltaka a´ stri´ðsti´mum er fyrsta bo´k hennar og fyrir hana hlaut hu´n Bo´kmenntaverðlaun To´masar Guðmundssonar 2022. „