Sagan segir frá einstöku lífshlaupi Anahitu Chaval, frá upphafi tuttugustu aldar til dagsins í dag. Lesandinn kynnist fjórum kynslóðum í tveimur ólíkum menningarheimum, glitrandi höllum fursta á Indlandi og höfðingjasetrum á Englandi. Lucinda Riley sló í gegn með bókaflokknum um systurnar sjö, þetta er hennar fyrsta sjálfstæða skáldsaga á íslensku.
Miðnæturrósin
4.495 kr.
Ekki til á lager