Jón Hjörleifur Stefánsson er guðfræðingur og hefur löngum verið búsettur erlendis. Milli fjalla er fyrsta ljóðabók hans og inniheldur trúarlegan kveðskap sem fjallar um víddir trúarlífsins – myrkar og bjartar.
Milli fjalla
3.795 kr.
Ekki til á lager