Tilgangur ritraðarinnar Rannso´knir i´ viðskiptafræði er að koma a´ framfæri a´hugaverðum rannso´knum a´ bæði fræðilegum og hagny´tum þa´ttum viðskiptafræða. He´r er þriðja bo´kin sem kemur u´t i´ ritro¨ðinni og sem fyrr eru allir kaflar ritry´ndir. Fyrsta bo´kin kom u´t a´ a´rinu 2020 með 14 ko¨flum eftir 25 ho¨funda þar sem m.a. var greint fra´ rannso´knum a´ sviði sja´varu´tvegs, iðnaðar, orku, sma´so¨lu, fja´rma´la og þjo´nustu, auk umfjo¨llunar um utanri´kisþjo´nustu og starfsemi sveitarfe´laga. O¨nnur bo´kin kom u´t 2021 með 13 ko¨flum eftir 23 ho¨funda þar sem fjallað var m.a. um rannso´knir innan fja´rma´lageira, heilbrigðisgeira, kvikmyndageira, a´ sviði ma´lefna innflytjenda, kynja og neytenda, ny´sko¨punar, orkugeira, sja´varu´tvegs og stafrænna viðskipta.
Efni þessarar bo´kar er ekki si´ður fjo¨lbreytt. Alls eru kaflarnir ni´u talsins og fjo¨ldi ho¨funda 15. Kaflarnir eru a´ fræðasviðum þjo´nustustjo´rnunar, hagfræði, markaðsfræði, ny´sko¨punar, stjo´rnunar og stjo´rnarha´tta. Viðfangsefnin sem rannso¨kuð eru tengjast a´hættu, a´kvo¨rðunum, eignarhaldi, fja´rfestingu, gæðum, frumkvo¨ðlastarfi, frumkvo¨ðlastuðningi, fræðslustarfi, kynjama´lum, leiðtogastarfi, li´fskjo¨rum, staðfærslu, verðlagningu og o¨ldrun. Fo´kusinn er einkum a´ umhverfi og aðstæður a´ I´slandi, m.a. tengt Covid-19, frumkvo¨ðla- og ny´sko¨punarumhverfi, ferðaþjo´nustu, fyrirtækjum, matvo¨ruverslunum og sja´varu´tvegi. Jafnframt er vettvangurinn alþjo´ðlegur eins og i´ tilfelli o¨rla´nastofnana.