Ritgerð um leiki er hluti af orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík sem er varðveitt í handritinu AM 433 fol. Á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Orðabókin var skrifið á árunum 1734 – 1779.
14 blaðsíðna upptalning og lýsing á leikjum barna og fullorða er ómetanlegt fyrir sögulegt orðabókaverk og þjóðháttafræði.