Þetta er skipulagssaga Reykjavíkur og bæja og þorpa á Íslandi á 20. öldinni. Þetta er saga átaka og hugsjóna, saga hugmynda og nýrra strauma, en fyrst og fremst saga þjóðar á miklum umbrotatímum. Ritið er með gagnrýnum undirtóni og byggir á áralangri rannsókn og víðtækri reynslu höfundar af skipulagsmálum.
Samfélag eftir máliBæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið
13.295 kr.
Lítið magn á lager