Samfélagshjúkrun er ný kennslubók eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur. Bókin byggist á reynslu og þekkingu á hjúkrun í íslensku samfélagi og er ætluð til kennslu á 3. hæfniþrepi sjukraliðanáms. Hún miðlar jafnframt þekkingu og skilningi á samfélagshjúkrun almennt, með sérstakri áherslu á geðhjúkrun. Efninu er skipt í þrjá hluta þar sem fjallað er um samfélagið, fjölskylduna og geðheilsu í víðu samhengi.
Samfélagshjúkrun
16.595 kr.
Lítið magn á lager