Sjötta bindið í þessum vinsæla bókaflokki hefur að geyma vel yfir 200 gamansögur af Skagfirðingum. Nýjum persónum bregður fyrir og við bætast sögur af öðrum, eins og Bjarna Har kaupmanni, Hvata á Stöðinni og Ýtu-Kela. Óborganlegar sögur af séra Baldri í Vatnsfirði, sem var borinn og barnfæddur Skagfirðingur. Glettnar gamanvísur fylgja með.
Skagfirskar skemmtisögur 6Fjörið heldur áfram
3.595 kr.
Ekki til á lager