Allt frá upphafi byggðar á Íslandi, hefur hesturinn fylgtþjóðinni, og verið ríkur þáttur í ferðalögum, vinnu og af-þreyingu landsmanna. Lengst af var hesturinn mikilvægforsenda þess að harðbýlir hlutar landsins væru byggilegir.Hann hefur einnig ávallt átt sinn sess í listsköpun og skáld-skap þjóðarinnar.
Með iðnbyltingu og tæknivæðingu í landbúnaði breyttist
hlutverk hestsins og má segja að um tíma hafi hlutverk hansverið harla rýrt. Fljótt öðlaðist hann þó ný hlutverk, bæðiinnan lands og utan. Á undanförnum árum hefur mikilframþróun átt sér stað á sviði hestamennsku í landinu. Áherslaá fagmennsku og gæði í öllu starfi tengt hrossarækt, tamn-ingum, sýningum og ferðaþjónustu hefur aukist gífurlega.Einn mikilvægur þáttur hestamennskunnar er nýtinghestsins í ferðaþjónustu. Vinsældir hestatengdrar ferða-þjónustu hafa aukist verulega á undanförnum árum og eftir-spurn eftir stuttum sem löngum hestaferðum er vaxandi.
Stjórnun og rekstur í hestaferðaþjónustuhestaleigur og hestaferðafyrirtæki
2.505 kr.
Á lager