Hver man ekki eftir karakterum sem birtust í Þjóðviljanum fyrir 40 árum síðan? Einmitt, þeir sem eru undir þeim aldri … vesalingarnir. Loksins, loksins er Kjartan Arnórsson að senda frá sér nýja bók með bröndurum sem hann teiknað þá. Eiguleg bók sem svíkur engan!
Svínharður smásál 1981-1984
6.995 kr.
Lítið magn á lager