Veðurfræðingurinn Lena ferðast um tíma og rúm í leit að sátt við lífið og fortíðardrauga. Íslenskar veður- og náttúrulýsingar eru aðalhrynjandi sögunnar og í þeim endurspeglast tilfinningar og ástarmál veðurfræðingsins. Saga þriggja kynslóða sem gerist á þremur stöðum: Íslandi, Frakklandi og Póllandi.
Veðurfregnir og jarðarfarir
4.595 kr.
Á lager