Hér koma saman fjórar rannsóknarritgerðir (í miðaldasögu, miðaldafornleifafræði, hagsögu miðalda og miðaldabókmenntafræði), yfirlitsritgerð um víkinga víkingaöld og tvær greinar (um málstofu og nítjánda ráðstefnuþing Nýja Chauser félagsins).
Víkingr er fjórða ritgerðasafnið er út kemur eftir Jónas Gunnar Einarsson, bókin “ráðstafar í einn stað ritgerðir mínar úr meistaranámi í miðaldafræði við Háskóla Íslands” eins og segir í formála bókarinnar.